Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mán 12. febrúar 2024 19:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Crystal Palace og Chelsea: Thiago Silva byrjar

Það er áhugaverður leikur á Selhurst Park í kvöld þar sem Crystal Palace fær Chelsea í heimsókn en stjórar beggja liða eru undir mikilli pressu.


Palace tapaði 4-1 gegn Brighton í síðustu umferð en Roy Hodgson gerir tvær breytingar á liðinu. Marc Guehi er meiddur en Adam Wharton sem gekk til liðs við félagið frá Blackburn í janúar kemur inn í liðið í hans stað.

Matheus Franca kemur inn í liðið fyrir Jeffrey Schlupp. Ásamt Guehi eru Eberechi Eze og Michael Olise á meiðslalistanum.

Mauricio Pochettino gerir eina breytingu á liði Chelsea sem vann Aston Villa í enska bikarnum. Benoit Badiashile er meiddur en Thiago Silva kemur inn í liðið í hans stað.

Crystal Palace: Henderson, Munoz, Andersen, Richards, Mitchell, Lerma, Hughes, Wharton, Franca, Ayew, Mateta.

Chelsea: Petrovic, Gusto, Disasi, Silva, Chilwell, Fernandez, Caicedo, Gallagher, Palmer, Madueke, Jackson.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner