Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 12. apríl 2024 21:40
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Topplið Leicester tapaði annan leikinn í röð
Plymouth 1 - 0 Leicester City
1-0 Mustapha Bundu ('21 )

Topplið ensku B-deildarinnar, Leicester City, tapaði öðrum leik sínum í deildinni í kvöld er það heimsótti Plymouth.

Mustapha Bundu skoraði eina mark Plymouth á 21. mínútu leiksins, í leik sem Leicester stjórnaði frá A til Ö.

Plymouth beitti skyndisóknum í leiknum og var það ein slíkt sem skóp sigurinn, Bundu fékk boltann á vinstri vængnum og fékk að keyra inn í teiginn áður en hann kláraði örugglega í fjærhornið.

Leicester fékk fullt af dauðafærum til þess að jafna og jafnvel vinna leikinn en þetta var ekki þeirra dagur.

Annað tapið í röð en þrátt fyrir það er liðið á toppnum með 88 stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Leicester má alls ekki við því að tapa fleiri stigum, ætli félagið sé beint aftur upp í úrvalsdeildina.

Plymouth fagnar þessu hins vegar enda er liðið fimm stigum fyrir ofan fallsæti og afar góðar líkur á að liðið verði áfram í B-deildinni á næsta tímabili.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner