Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 12. maí 2021 17:30
Ívan Guðjón Baldursson
Real vantar sex varnarmenn gegn Granada
Real Madrid er í harðri titilbaráttu á Spáni og á útileik gegn Granada annað kvöld.

Zinedine Zidane og lærisveinar hans þurfa sigur í Granada en þrautin mun reynast ansi þung í ljósi þess að varnarlína liðsins er í molum.

Miðjumenn og sóknarmenn liðsins eru í góðu standi en það vantar tvo hægri bakverði, tvo vinstri bakverði og tvo miðverði.

Dani Carvajal, Lucas Vazquez, Ferland Mendy, Marcelo, Sergio Ramos og Raphael Varane eru allir frá vegna meiðsla.

Alvaro Odriozola mun því spila í hægri bakverði annað kvöld en óljóst er hver verður vinstra megin.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner