Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   sun 12. júlí 2015 21:17
Ingunn Hallgrímsdóttir
Gunnlaugur: Gríðarlega mikilvægur sigur
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, segir sigur liðsins á ÍBV í kvöld hafa verið gríðarlega mikilvægan fyrir Skagamenn.

„Gríðarlega mikilvægt. Við vorum í brasi í byrjun leiksins og máttum kannski þakka fyrir að fá ekki fleiri mörk á okkur en við sýndum karakter og jöfnum leikinn og náum að koma til baka."

Félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudag og Gunnlaugur segir Skagamenn vera að leita að liðsstyrk.

„Við erum að skoða það. Glugginn er að opna og það kemur bara í ljós. Ekkert sem ég get staðfest núna en við erum að skoða þetta."

Nú þegar deildin er hálfnuð sitja Skagamenn í 8.sæti deildarinnar með 12 stig og kveðst Gunnlaugur vera nokkuð sáttur með mótið hingað til.

„Við höfum verið í basli með þessi betri lið, efstu liðin. Það er eitthvað sem við þurfum að laga í seinni hlutanum. Við höfum verið í ágætis málum gegn liðunum í kringum okkur."
Athugasemdir
banner