Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
   sun 12. júlí 2015 21:17
Ingunn Hallgrímsdóttir
Gunnlaugur: Gríðarlega mikilvægur sigur
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, segir sigur liðsins á ÍBV í kvöld hafa verið gríðarlega mikilvægan fyrir Skagamenn.

„Gríðarlega mikilvægt. Við vorum í brasi í byrjun leiksins og máttum kannski þakka fyrir að fá ekki fleiri mörk á okkur en við sýndum karakter og jöfnum leikinn og náum að koma til baka."

Félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudag og Gunnlaugur segir Skagamenn vera að leita að liðsstyrk.

„Við erum að skoða það. Glugginn er að opna og það kemur bara í ljós. Ekkert sem ég get staðfest núna en við erum að skoða þetta."

Nú þegar deildin er hálfnuð sitja Skagamenn í 8.sæti deildarinnar með 12 stig og kveðst Gunnlaugur vera nokkuð sáttur með mótið hingað til.

„Við höfum verið í basli með þessi betri lið, efstu liðin. Það er eitthvað sem við þurfum að laga í seinni hlutanum. Við höfum verið í ágætis málum gegn liðunum í kringum okkur."
Athugasemdir
banner