Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 13. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - Albert og Orri Steinn í eldlínunni
Mynd: EPA

Tveir leikir eru á dagskrá í Evrópuboltanum í kvöld. Íslendingar verða í eldlínunni.


Albert Guðmundsson hefur spilað sjö leiki með Fiorentina eftir að hafa komið til baka úr meiðslum. Hann var hins vegar allan tíman á bekknum í síðasta leik þegar liðið tapaði 3-0 gegn Napoli.

Liðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum í deildinni. Liðið getur komist upp í 5. sæti, upp fyrir Juventus, með sigri á botnliði Monza í kvöld.

Orri Steinn Óskarsson er einnig að koma hægt og rólega til baka eftir meiðsli. Hann spilaði allan seinni hálfleikinn þegar Real Sociedad komst áfram í spænska bikarnum með sigri á Ponferradina í síðustu viku.

Liðið er í 8. sæti en Sociedad mætir Villarreal í kvöld sem er í 5. sæti fimm stigum á undan.

mánudagur 13. janúar

Ítalía: Sería A
19:45 Monza - Fiorentina

Spánn: La Liga
20:00 Real Sociedad - Villarreal


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner