Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 13. maí 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Iraola framlengir til 2026
Mynd: EPA
Andoni Iraola hefur skrifað undir nýjan samning við Bournemouth og er nú með samning út tímabilið 2025-26.

Iraola er 41 árs og tók við Bournemouth síðasta sumar. Eftir hæga byrjun hefur hann skilað liðinu sínum hæsta stigafjölda í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth er í ellefta sæti með 48 stig og mætir Chelsea á Stamford Bridge á lokadegi tímabilsins á sunnudaginn.

„Ég er afskaplega ánægður með samninginn. Það ríkir gagnkvæmt traust. Okkar fyrsta tímabil saman í úrvalsdeildinni lukaðist vel og ég er ánægður með að báðir aðilar vilji þróa sambandið frekar," segir Iraola.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner