Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mán 13. júní 2022 10:54
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Haaland á æfingasvæði Man City - Lék eftir gamla mynd
Manchester City kynnti Erling Haaland formlega sem leikmann félagsins í morgun og birti þá myndir af honum, bæði úr myndatöku og einnig úr læknisskoðun.

Þá lék Haaland eftir gamla mynd af sér þar sem hann var ungur að árum í sófa, klæddur í treyju Manchester City.

Faðir hans, Alf-Inge, spilaði fyrir City 2000-2003.

Hér má sjá þessar myndir:
Athugasemdir
banner