Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mán 13. ágúst 2018 20:33
Ármann Örn Guðbjörnsson
Ejub Purisevic: Þetta var mjög svekkjandi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík fékk Selfoss í heimsókn í kvöld í Inkasso-deildinni og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Víkingar voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en sama var ekki uppá teningnum í þeim síðari. Selfyssingar sóttu vel og voru á tímum óheppnir að skora ekki fleiri.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 1 -  1 Selfoss

Víkingar hefðu getað lyft sér upp í topp sæti deildarinnar með sigri og gátu þeir ekki beðið um "þæginlegri" mótherja en botnlið deildarinnar til að ná því en jafntefli varð niðurstaðan og situr því liðið áfram í 3 sæti deildarinnar og gætu farið niður í það 4 takist Þór að sigra sinn leik á morgun.

"Mér fannst við eiga allan leikinn og við áttum bara að skora seinna markið og klára leikinn. Ég held að þetta hafi verið eina marktilraunin þeirra og okkar leikmaður skallar hann inn. Þetta var svekkjandi"

Víkingar, líkt og í síðasta leik gegn Haukum voru mikið með boltann en náðu ekki nægilega mikið að ógna markverði andstæðingsins.

"Báðir þessir tveir leikir hefðu getað endað 3, 4-0 en það vantar bara uppá gæðin á lokaþriðjungnum"

Selfoss lág vel til baka og reyndi að beita skyndisóknum. Ejub var ekki hrifinn af leikstíl Selfyssinga og sagði þá spila með 10 í vörn og dúndra fram og kasta hverju einasta innkasti lengst inní teig.

Viðtalið má sjá í heild sinni í tækinu hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner