Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   fös 13. september 2024 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Vitor Roque innsiglaði sigur Betis
Mynd: EPA

Betis 2 - 0 Leganes
1-0 Abde Ezzalzouli ('74 )
2-0 Vitor Roque ('86 )


Betis lagði Leganes af velli í spænsku deildinni í kvöld en Vitor Roque, lánsmaður frá Barcelona, innsiglaði sigur liðsins.

Það var markalaust í hálfleik og alveg þar til um stundafjórðungur var til loka venjulegsleiktíma. Þá fékk Abde Ezzalzouli, sem Betis fékk frá Barcelona á síðasta ári, boltann inn á markteig og skoraði.

Stuttu síðar komst Betis í skyndisókn eftir hornspyrnu og Vitor Roque batt endahnútinn á sóknina eftir að Juan Soriano markvörður Leganes varði boltann út í teiginn.

Þetta var aðeins annar leikur Roque fyrir liðið og hans fyrsta mark eftir komuna frá Barcelona.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atletico Madrid 17 11 5 1 31 11 +20 38
2 Barcelona 18 12 2 4 50 20 +30 38
3 Real Madrid 17 11 4 2 37 16 +21 37
4 Athletic 18 9 6 3 27 16 +11 33
5 Villarreal 17 7 6 4 29 28 +1 27
6 Mallorca 18 8 3 7 18 21 -3 27
7 Osasuna 17 6 7 4 22 25 -3 25
8 Real Sociedad 17 7 4 6 16 11 +5 25
9 Girona 18 7 4 7 26 25 +1 25
10 Betis 17 6 6 5 20 21 -1 24
11 Sevilla 17 6 4 7 18 23 -5 22
12 Vallecano 17 5 6 6 19 20 -1 21
13 Celta 17 6 3 8 25 28 -3 21
14 Las Palmas 17 5 4 8 22 27 -5 19
15 Leganes 17 4 6 7 15 23 -8 18
16 Getafe 17 3 7 7 11 14 -3 16
17 Alaves 17 4 4 9 19 28 -9 16
18 Espanyol 17 4 3 10 16 29 -13 15
19 Valladolid 18 3 3 12 12 37 -25 12
20 Valencia 16 2 5 9 14 24 -10 11
Athugasemdir
banner
banner
banner