Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   lau 14. september 2019 17:41
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Háspennu lífshætta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Reykjavík fóru svekktir af velli eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í stórleik 21. umferðar Inkasso deildar karla í dag en nú er sæti í Pepsi Max langsótt en allt getur gerst.

"Rosaleg barátta, erfiðar aðstæður, leiðinlegt að geta ekki spilað í betri aðstæðum og sýnt betri fótbolta en þetta var bara háspenna lífshætta og gaman að þessu" Hafði Siggi Höskulds að segja eftir svekkjandi jaftefli.

"Við sköpum okkur ekki mörg færi en mér fannst við betri aðilinn í leiknum, við missum aðeins taktinn í fyrri hálfleik en heilt yfir fannst mér við betri aðilinn, en skilið að vinna leikinn, ég veit það ekki en heilt yfir fannst mér við betri"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Leiknir R.

"Erum í blússandi séns og skemmtilegt, við erum ekki búnir að tapa í 10 leikjum í röð og leikurinn næsta laugardag, við hjólum bara í hann og sjáum hvað setur" Sagði Siggi Höskulds varðandi mögulegt sæti í Pepsi Max.

Leiknir eru enn í 3. sæti deildarinnar þrem stigum frá Gróttu, til þess að Leiknir fari upp þarf Grótta að tapa fyrir Haukum og Leiknir að vinna Fram með 2 mörkum eða fleiri, en Grótta eru með +10 í markatölu og Leiknir með +8. Möguleikinn er ennþá til staðar fyrir Leiknismenn.
Athugasemdir