Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   lau 14. september 2019 17:41
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Háspennu lífshætta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Reykjavík fóru svekktir af velli eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í stórleik 21. umferðar Inkasso deildar karla í dag en nú er sæti í Pepsi Max langsótt en allt getur gerst.

"Rosaleg barátta, erfiðar aðstæður, leiðinlegt að geta ekki spilað í betri aðstæðum og sýnt betri fótbolta en þetta var bara háspenna lífshætta og gaman að þessu" Hafði Siggi Höskulds að segja eftir svekkjandi jaftefli.

"Við sköpum okkur ekki mörg færi en mér fannst við betri aðilinn í leiknum, við missum aðeins taktinn í fyrri hálfleik en heilt yfir fannst mér við betri aðilinn, en skilið að vinna leikinn, ég veit það ekki en heilt yfir fannst mér við betri"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Leiknir R.

"Erum í blússandi séns og skemmtilegt, við erum ekki búnir að tapa í 10 leikjum í röð og leikurinn næsta laugardag, við hjólum bara í hann og sjáum hvað setur" Sagði Siggi Höskulds varðandi mögulegt sæti í Pepsi Max.

Leiknir eru enn í 3. sæti deildarinnar þrem stigum frá Gróttu, til þess að Leiknir fari upp þarf Grótta að tapa fyrir Haukum og Leiknir að vinna Fram með 2 mörkum eða fleiri, en Grótta eru með +10 í markatölu og Leiknir með +8. Möguleikinn er ennþá til staðar fyrir Leiknismenn.
Athugasemdir
banner