Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 14. september 2019 17:41
Arnar Laufdal Arnarsson
Siggi Höskulds: Háspennu lífshætta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Reykjavík fóru svekktir af velli eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í stórleik 21. umferðar Inkasso deildar karla í dag en nú er sæti í Pepsi Max langsótt en allt getur gerst.

"Rosaleg barátta, erfiðar aðstæður, leiðinlegt að geta ekki spilað í betri aðstæðum og sýnt betri fótbolta en þetta var bara háspenna lífshætta og gaman að þessu" Hafði Siggi Höskulds að segja eftir svekkjandi jaftefli.

"Við sköpum okkur ekki mörg færi en mér fannst við betri aðilinn í leiknum, við missum aðeins taktinn í fyrri hálfleik en heilt yfir fannst mér við betri aðilinn, en skilið að vinna leikinn, ég veit það ekki en heilt yfir fannst mér við betri"

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Leiknir R.

"Erum í blússandi séns og skemmtilegt, við erum ekki búnir að tapa í 10 leikjum í röð og leikurinn næsta laugardag, við hjólum bara í hann og sjáum hvað setur" Sagði Siggi Höskulds varðandi mögulegt sæti í Pepsi Max.

Leiknir eru enn í 3. sæti deildarinnar þrem stigum frá Gróttu, til þess að Leiknir fari upp þarf Grótta að tapa fyrir Haukum og Leiknir að vinna Fram með 2 mörkum eða fleiri, en Grótta eru með +10 í markatölu og Leiknir með +8. Möguleikinn er ennþá til staðar fyrir Leiknismenn.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner