Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   fös 14. október 2022 14:54
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Adam Ægir spáir í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sýning frá Lingard
Sýning frá Lingard
Mynd: EPA
Coutinho með tvennu
Coutinho með tvennu
Mynd: EPA
Ellefta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram um helgina. Fyrsti leikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Brentford fær Brighton í heimsókn. Umferðinni lýkur svo með stórleik Liverpool og Manchester City.

Adam Ægir Pálsson, Víkingurinn sem er á láni hjá Keflavík út tímabilið, spáir í leiki umferðarinnar. Magnús Valur Böðvarsson var spámaður síðust umferðar og var með fimm rétta.

Svona spáir Adam leikjunum:

Brentford 1 - 2 Brighton (Í kvöld 19:00)
Mínir menn í Brighton taka þennan 2-1, Trossard með bæði og svo skorar Damsgaard fyrir Brentford.

Leicester 2 - 3 Crystal Palace (Laugardag 11:30)
Þetta fer alltaf 3-2 fyrir Palace, Eze og Zaha með mörkin. Maddison verður samt MOM.

Wolves 0 - 3 Notthingham Forest (Laugardag 14:00)
Ætli Jesse Lingard verði ekki með show þarna og skori þrennu, 3-0 Forest.

Fulham 0 - 0 Bornemouth (Laugardag 14:00)
Djöfull er þetta leiðinlegur leikur, 0-0.

Tottenham 1 - 0 Everton (Laugardag 16:30)
Þetta fer 1-0 fyrir Tottenham með marki frá Ryan Sess, þá verður minn maður Gísli Gotti sáttur.

Southampton 0 - 2 West Ham (Sunnudag 13:00)
Þetta fer 2-0 Benrahma með bæði mörkin enda alvöru baller.

Man United 1 - 0 Newcastle (Sunnudag 13:00)
Þetta verður easy fyrir United menn, Bruno Ferndandes skorar eftir frábæra frammistöðu í vikunni á móti Omonia!

Leeds 0 - 3 Arsenal (Sunnudag 13:00)
Öruggur sigur Arsenal manna, þvi miður fyrir Mána Péturs og felaga, 3-0

Aston Villa 2 - 1 Chelsea (Sunnudag 13:00)
Þetta verður easy sigur fyrir Aston Villa menn, ég og Villi í Steve fögnum þessu vel, enda Chelsea leiðinlegasta liðið í enska, 2-1 Coutinho með bæði!

Liverpool 1 - 0 Man City (Sunnudag 15:30)
Geggjaður leikur, Liverpol vinna þennan leik óvænt og koma sér aftur í baráttuna eftir mark frá Firmino, 1-0.

Fyrri spámenn:
Teddi Ponza - 8 réttir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 7 réttir
Tómas Þór - 6 réttir
Magnús Valur - 5 réttir
Magnús Kjartan - 4 réttir
Höskuldur Gunnlaugs - 4 réttir
Ingimar Helgi Finnsson - 4 réttir
Arna Sif - 3 réttir
Oliver Heiðarsson - 1 réttir
Enski boltinn - Víður völlur og sameiginlegt byrjunarlið
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner