Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
banner
   fös 26. ágúst 2022 23:51
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nökkvi spáir í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Nökkvi hefur raðað inn mörkum í sumar.
Nökkvi hefur raðað inn mörkum í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ronaldo skorar tvö
Ronaldo skorar tvö
Mynd: Getty Images
Jesus komið vel inn í lið Arsenal
Jesus komið vel inn í lið Arsenal
Mynd: Getty Images
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst á morgun með hádegisleik Southampton og Manchester United. Alls fara sjö leikir fram á morgun og umferðin klárast með þremur leikjum á sunnudag.

Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari Stuðlabandsins og leikmaður ÍBU, var spámaður síðustu umferðar og var hann með fjóra rétta.

Spámaður fjórðu umferðar er Dalvíkingurinn Nökkvi Þeyr Þórisson. Nökkvi er leikmaður KA og er sem stendur markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar.

Southampton 0 - 3 Man Utd (11:30 laugardag)
United heldur loksins hreinu og Ronaldo setur 2.

Brentford 1 - 1 Everton) (14:00 laugardag)
Hnífjafnt, endar í jafntefli.

Brighton 1 - 2 Leeds (14:00 laugardag)
Leeds líta mjög vel út og ættu að sigla heim með 3 stig.

Chelsea 3 - 1 Leicester (14:00 laugardag)
Chelsea verða vel æstir eftir tapið gegn Leeds og vinna þennan leik örugglega.

Liverpool 3 - 1 Bournemouth (14:00 laugardag)
Sama saga með Liverpool og Chelsea þeir bouncea til baka eftir tapið á móti United.

Man City 2 - 0 Crystal Palace (14:00 laugardag)
City verður 75% með boltann og brjóta á endanum Palace niður.

Arsenal 3 - 1 Fulham (16:30 laugardag)
Arsenal heldur sigurgöngu sinni áfram og Gabriel Jesus heldur áfram að skora, Mitrovic klórar i bakkann fyrir Fulham.

Aston Villa 2 - 1 West Ham (13:00 sunnudag)
Stevie G þarf á sigri að halda og hann kemur núna.

Wolves 1 - 2 Newcastle (13:00 sunnudag)
Newcastle halda áfram að heilla og sigra Wolves í skemmtilegum leik.

Forest 0 - 2 Spurs (15:30 sunnudag)
Conte heldur hreinu og Kane setur eitt og Son hitt.

Fyrri spámenn:
Teddi Ponza - 8 réttir
Tómas Þór - 6 réttir
Magnús Kjartan - 4 réttir
Enski boltinn - Man Utd fyrir ofan Liverpool, bíddu ha?
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 26 18 6 2 63 25 +38 60
2 Man City 26 18 5 3 59 26 +33 59
3 Arsenal 25 17 4 4 58 22 +36 55
4 Aston Villa 26 16 4 6 56 35 +21 52
5 Tottenham 25 14 5 6 52 38 +14 47
6 Man Utd 26 14 2 10 36 36 0 44
7 Brighton 26 10 9 7 49 41 +8 39
8 Newcastle 25 11 4 10 53 41 +12 37
9 West Ham 25 10 6 9 36 44 -8 36
10 Chelsea 25 10 5 10 42 41 +1 35
11 Wolves 25 10 5 10 39 40 -1 35
12 Fulham 26 9 5 12 36 42 -6 32
13 Crystal Palace 26 7 7 12 31 44 -13 28
14 Bournemouth 25 7 7 11 33 47 -14 28
15 Brentford 25 7 4 14 35 44 -9 25
16 Nott. Forest 26 6 6 14 34 48 -14 24
17 Everton 26 8 7 11 28 34 -6 21
18 Luton 25 5 5 15 35 51 -16 20
19 Burnley 26 3 4 19 25 58 -33 13
20 Sheffield Utd 25 3 4 18 22 65 -43 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner