Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   lau 14. desember 2019 09:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Greenwood leikmaður vikunnar í Evrópudeildinni
Mason Greenwood, átján ára framherji Manchester United, hefur verið valinn leikmaður vikunnar í Evrópudeildinni.

Framherjinn ungi skoraði tvö mörk gegn AZ Alkmaar á fimmtudagskvöldið. Sigurinn tryggði toppsæti riðilsins fyrir United.

Greenwood nældi einnig í vítaspyrnu sem Juan Mata skoraði úr.





Sjá einnig:
Hargreaves og Owen: Greenwood verður stjarna
Athugasemdir
banner