Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   fös 15. janúar 2021 14:12
Elvar Magnússon
Tekin ákvörðun um Martial á morgun
Sóknarmaðurinn Anthony Martial hjá Manchester United er tæpur fyrir stórleikinn gegn Liverpool á sunnudaginn.

„Ég held að við höfum jafnmarga meidda og þeir, svona er bara fótboltinn," segir Ole Gunnar Solskjær.

Martial verður skoðaður á morgun og í kjölfarið tekin ákvörðun um mögulega þátttöku hans í leiknum.

„Ég mun gefa öllum tækifæri til morguns til að sýna að þeir geti tekið þátt. Einu tveir sem er pottþétt að geta ekki tekið þátt eru Brandon Williams og Phil Jones."

Ef Martial verður ekki með gegn Englandsmeisturunum mun Edinson Cavani líklega leiða sóknarlínuna og Mason Greenwood eða Daniel James kemur á vænginn í stað Martial. Bruno Fernandes verður að sjálfsögðu í 'tíunni' og Marcus Rashford þá áfram á vængnum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Hvernig fer Úkraína - Ísland?
Athugasemdir
banner