Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 15. febrúar 2025 19:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Bayern sótti stigið gegn Leverkusen
Florian Wirtz
Florian Wirtz
Mynd: EPA
Leverkusen var með mikla yfirburði í stórslagnum gegn Bayern í þýsku deildinni í kvöld.

Þeim tókst hins vegar ekki að minnka muninn í titilbaráttunni því leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Bayern kom greinilega aðeins með eitt markmið, að ná í stig. Liðið átti aðeins tvær tilraunir að marki en hvorugt fór á rammann.

Leverkusen sótti mun meira og Florian Wirtz var nálægt því að næla í öll stigin fyrir Leverkusen í uppbótatíma en boltiinn rúllaði rétt framhjá stönginni.

Það gengur ekkert hjá Dortmund en liðið tapaði gegn Bochum sem er í næst neðsta sæti deildarinnar.

Bayer 0 - 0 Bayern

Stuttgart 1 - 2 Wolfsburg
1-0 Nick Woltemade ('72 )
1-1 Tomas Tiago ('77 )
1-2 Mohamed Amoura ('87 , víti)

Union Berlin 1 - 2 Borussia M.
0-1 Lukas Ullrich ('10 )
0-2 Tim Kleindienst ('26 )
1-2 Andrej Ilic ('63 , víti)

Bochum 2 - 0 Borussia D.
1-0 Giorgos Masouras ('33 )
2-0 Giorgos Masouras ('35 )

St. Pauli 0 - 1 Freiburg
0-0 Vincenzo Grifo ('45 , Misnotað víti)
0-1 Philipp Treu ('89 , sjálfsmark)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner