Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 15. maí 2019 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Hafliði Sigurðarson í Aftureldingu (Staðfest)
Mynd: Raggi Óla
Afturelding er búin að ganga frá félagaskiptum Hafliða Sigurðarson sem er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.

Hafliði var meðal betri leikmanna Aftureldingar síðasta sumar og skoraði 6 mörk í 11 leikjum er Afturelding vann 2. deildina. Hann missti af seinni hluta tímabilsins vegna háskólanáms í Bandaríkjunum.

Hafliði var hjá félaginu að láni frá Fylki en er nú orðinn leikmaður Aftureldingar.

Hafliði getur leikið á miðjunni og kantinum. Hann er fæddur 1997 og er góður liðsstyrkur fyrir baráttuna sem er framundan í Inkasso-deildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner