Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
   lau 15. júní 2019 18:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Árni Snær: Bara 11 gæjar á móti 11 gæjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, var svekktur eftir tap gegn KR á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  3 KR

ÍA hefði farið á toppinn með sigri, en í staðinn fara KR-ingar á topp deildarinnar.

„Ég er vægast sagt svekktur, mjög svekktur. Við komum sterkir inn fyrstu 10-15 mínúturnar þangað til þeir fá vítið. Þá dettum við kannski inn á þeirra leikplan og þeir ná tökum á leiknum. Mér fannst við koma þokkalega sterkir út í seinni hálfleikinn, ég hefði viljað skora fyrr á þá. Þegar þeir komast í 3-0 þá klára þeir leikinn."

Um vítaspyrnudóminn í upphafi leiks sagði Árni:

„Hann fór í hann, ég held að þetta hafi verið víti. Dómarinn gerir sitt besta."

Arnar Már Guðjónsson og Stefán Teitur Þórðarson voru ekki með ÍA í dag.

„Við byrjuðum 11 og þetta eru 11 gæjar gegn 11 gæjum. Það skiptir ekki máli hverjir það eru, við eigum að vera það sterkir."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner