Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   lau 15. júní 2019 18:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Árni Snær: Bara 11 gæjar á móti 11 gæjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, var svekktur eftir tap gegn KR á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  3 KR

ÍA hefði farið á toppinn með sigri, en í staðinn fara KR-ingar á topp deildarinnar.

„Ég er vægast sagt svekktur, mjög svekktur. Við komum sterkir inn fyrstu 10-15 mínúturnar þangað til þeir fá vítið. Þá dettum við kannski inn á þeirra leikplan og þeir ná tökum á leiknum. Mér fannst við koma þokkalega sterkir út í seinni hálfleikinn, ég hefði viljað skora fyrr á þá. Þegar þeir komast í 3-0 þá klára þeir leikinn."

Um vítaspyrnudóminn í upphafi leiks sagði Árni:

„Hann fór í hann, ég held að þetta hafi verið víti. Dómarinn gerir sitt besta."

Arnar Már Guðjónsson og Stefán Teitur Þórðarson voru ekki með ÍA í dag.

„Við byrjuðum 11 og þetta eru 11 gæjar gegn 11 gæjum. Það skiptir ekki máli hverjir það eru, við eigum að vera það sterkir."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner