Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   lau 15. júní 2019 18:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Árni Snær: Bara 11 gæjar á móti 11 gæjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, var svekktur eftir tap gegn KR á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  3 KR

ÍA hefði farið á toppinn með sigri, en í staðinn fara KR-ingar á topp deildarinnar.

„Ég er vægast sagt svekktur, mjög svekktur. Við komum sterkir inn fyrstu 10-15 mínúturnar þangað til þeir fá vítið. Þá dettum við kannski inn á þeirra leikplan og þeir ná tökum á leiknum. Mér fannst við koma þokkalega sterkir út í seinni hálfleikinn, ég hefði viljað skora fyrr á þá. Þegar þeir komast í 3-0 þá klára þeir leikinn."

Um vítaspyrnudóminn í upphafi leiks sagði Árni:

„Hann fór í hann, ég held að þetta hafi verið víti. Dómarinn gerir sitt besta."

Arnar Már Guðjónsson og Stefán Teitur Þórðarson voru ekki með ÍA í dag.

„Við byrjuðum 11 og þetta eru 11 gæjar gegn 11 gæjum. Það skiptir ekki máli hverjir það eru, við eigum að vera það sterkir."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner