Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   þri 15. september 2020 20:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjarni Jó: Vonandi ávísun á að geta stólað á fleiri færi
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Rosalega þungur leikur, völlurinn þungur. Mér fannst við gera leikinn óþarflega erfiðan fyrir okkur. Nýttum ekki nógu vel yfirburðina sem við höfðum í fyrri hálfleik. Fáum á okkur mark rétt fyrir hálfleik og vantaði smá neista að klára þennan leik," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra, eftir sigur á Magna í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 Magni

„Þetta eru allavega fær. Það er sjaldan sem við höfum fengið svona mikið af færum og vonandi er þetta ávísun á að geta stólað á fleiri færi í leikjunum."

Magni setti pressu á Vestra undir lok leiks.

„Þeir eru með fínt lið og það er erfitt að brjóta þá á bak aftur. Eitt mark er engin forysta en okkur tókst að verja markið okkar í lokin og ég er sáttur með það."

Nánar er rætt við Bjarna í spilaranum hér að ofan.




Athugasemdir
banner
banner