Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
   þri 15. september 2020 20:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjarni Jó: Vonandi ávísun á að geta stólað á fleiri færi
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Rosalega þungur leikur, völlurinn þungur. Mér fannst við gera leikinn óþarflega erfiðan fyrir okkur. Nýttum ekki nógu vel yfirburðina sem við höfðum í fyrri hálfleik. Fáum á okkur mark rétt fyrir hálfleik og vantaði smá neista að klára þennan leik," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra, eftir sigur á Magna í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 Magni

„Þetta eru allavega fær. Það er sjaldan sem við höfum fengið svona mikið af færum og vonandi er þetta ávísun á að geta stólað á fleiri færi í leikjunum."

Magni setti pressu á Vestra undir lok leiks.

„Þeir eru með fínt lið og það er erfitt að brjóta þá á bak aftur. Eitt mark er engin forysta en okkur tókst að verja markið okkar í lokin og ég er sáttur með það."

Nánar er rætt við Bjarna í spilaranum hér að ofan.




Athugasemdir
banner