Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
   þri 15. september 2020 20:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Svenni: Erfið staða en ekki eitthvað sem við höfum ekki séð áður
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Svekktur, mér fannst við eiga meira skilið en ekki neitt. Við vorum flottir í þessum leik," sagði Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna, eftir tap gegn Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 Magni

„Við spiluðum okkar leik, erum með hörkulið og er rosa svekktur af því frammistaðan var rosa góð."

Magni er í botnsæti deildarinnar, þremur stigum frá liðunum fyrir ofan sig.

„Ef þú horfir í töfluna þá er þetta klárlega erfitt verkefni en ekki eins og við höfum ekki séð þetta áður. Við erum félag sem gefst aldrei upp - ef við spilum eins og í dag þá er ég mjög bjartsýnn," sagði Svenni að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner