Onana orðaður við Sádí-Arabíu - Wharton til Liverpool - Barcelona búið að finna eftirmann Lewandowski
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   þri 15. september 2020 20:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Svenni: Erfið staða en ekki eitthvað sem við höfum ekki séð áður
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Svekktur, mér fannst við eiga meira skilið en ekki neitt. Við vorum flottir í þessum leik," sagði Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna, eftir tap gegn Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Vestri 2 -  1 Magni

„Við spiluðum okkar leik, erum með hörkulið og er rosa svekktur af því frammistaðan var rosa góð."

Magni er í botnsæti deildarinnar, þremur stigum frá liðunum fyrir ofan sig.

„Ef þú horfir í töfluna þá er þetta klárlega erfitt verkefni en ekki eins og við höfum ekki séð þetta áður. Við erum félag sem gefst aldrei upp - ef við spilum eins og í dag þá er ég mjög bjartsýnn," sagði Svenni að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner