Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   fös 15. september 2023 00:06
Heimavöllurinn
Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta
Mynd: Heimavöllurinn
Valskonur eru Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og gátu fagnað heima í sófa í gærkvöldi. Það er þó enn að mörgu að keppa í Bestu deildinni. Silfrið er enn í boði og svo á eftir að koma í ljós hvaða lið fellur niður um deild. Þær Elíza Gígja Ómarsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Fjórtándi Íslandsmeistaratitill Vals í hús!

- Kalt á toppnum á Samsung

- Andrea Mist getur ekki hætt að skora

- ON-leikmenn efri og neðri hluta

- 5 í röð, you win some, you lose some

- Skoraði Melanie mikilvægasta markið?

- Sumar ungu markmannanna

- Íþróttaþema í Dominos spurningunni

- Rán um hábjartan dag

- Hæfileikabúnt og framtíðin er björt

- Spáð í spilin fyrir komandi helgi

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner
banner