Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   þri 16. júlí 2019 22:14
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Tinna: Það er bara áfram gakk
Kvenaboltinn
Tinna Óðinsdóttir, fyrirliði HK/Víkings
Tinna Óðinsdóttir, fyrirliði HK/Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tinna Óðinsdóttir fyrirliði HK/Víkings var hundfúl eftir 4-2 tap gegn KR í kvöld.

„Ég veit ekki hvað skal segja, ég veit hreinlega ekki hvað klikkaði. Jú, við baa hættum að spila boltanum í seinni hálfleik, ætli það sé ekki vandamálið." sagði Tinna eftir leik.

HK/Víkingur kom til baka og jafnaði leikinn 2-2, þegar u.þ.b. 20 mínútur voru eftir af leiknum. Það dugði skammt og það tók KR aðeins 4 mínútur að komast aftur yfir.

„Við spiluðum ekki okkar leik, við héldum ekki boltanum og vorum að reyna að sækja hratt og sparka honum bara fram. En við erum bestar þegar við spilum boltanum hratt, niðri og gerum hlutina einfalt." 

Lestu um leikinn: KR 4 -  2 HK/Víkingur

HK/Víkingur mætir Keflavík á föstudaginn, en þær eru með 3 stigum fleiri en HK/Víkingur.

„Við bara gerum okkar allra besta til þess að bæta upp fyrir þetta tap, það er bara þannig. Það er bara áfram gakk" sagði Tinna að lokum.
Athugasemdir
banner