Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   lau 16. júlí 2022 20:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Gunnlaugs: Reynum að vera „pain in the ass" fyrir Blikana
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar heimsóttu FH þegar 13.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína núna í kvöld með eina leik kvöldsins. 

Víkingar höfðu fyrir leikinn unnið síðustu fimm leiki í röð og á því varð enginn breyting í kvöld þegar sá sjötti bættist við en Víkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn engu.


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Víkingur R.

„Hann var mjög erfiður fyrir okkur. FH gaf okkur mjög góðan leik og mér fannst eini munurinn vera sá að okkar lið er með blússandi sjálfstraust eftir góða sigurgöngu undanfarnar vikur og mánuði á meðan FH-ingarnir skorta aðeins sjálfstraust og þeir hefðu hæglega getað komist í 1-0 og hæglega getað jafnað leikinn ef að það hefði ekki verið fyrir góða vörslu frá Ingvari og við vorum bara að grinda, grinda þennan leik einhvernveginn og náðum að finna ferksleika og karakter til að klára leikinn." Sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir leikinn.

„Þetta var búið að vera erfitt, við fengum ágætis möguleika í fyrri hálfleik til að gera betur og vorum að reyna fara bakvið vörnina og það vantaði svona síðasta boltann einhvernveginn og lélegar fyrirgjafir en svo kom fyrsta markið og það létti aðeins á mönnum og þá þurftu FH-ingar að koma aðeins framar á völlinn og við það opnaðist aðeins svæði á bakvið vörnina."

Nánar er rætt við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings R í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner