Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   lau 16. júlí 2022 20:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Gunnlaugs: Reynum að vera „pain in the ass" fyrir Blikana
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar heimsóttu FH þegar 13.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína núna í kvöld með eina leik kvöldsins. 

Víkingar höfðu fyrir leikinn unnið síðustu fimm leiki í röð og á því varð enginn breyting í kvöld þegar sá sjötti bættist við en Víkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn engu.


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Víkingur R.

„Hann var mjög erfiður fyrir okkur. FH gaf okkur mjög góðan leik og mér fannst eini munurinn vera sá að okkar lið er með blússandi sjálfstraust eftir góða sigurgöngu undanfarnar vikur og mánuði á meðan FH-ingarnir skorta aðeins sjálfstraust og þeir hefðu hæglega getað komist í 1-0 og hæglega getað jafnað leikinn ef að það hefði ekki verið fyrir góða vörslu frá Ingvari og við vorum bara að grinda, grinda þennan leik einhvernveginn og náðum að finna ferksleika og karakter til að klára leikinn." Sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir leikinn.

„Þetta var búið að vera erfitt, við fengum ágætis möguleika í fyrri hálfleik til að gera betur og vorum að reyna fara bakvið vörnina og það vantaði svona síðasta boltann einhvernveginn og lélegar fyrirgjafir en svo kom fyrsta markið og það létti aðeins á mönnum og þá þurftu FH-ingar að koma aðeins framar á völlinn og við það opnaðist aðeins svæði á bakvið vörnina."

Nánar er rætt við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings R í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner