Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   lau 16. júlí 2022 20:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Gunnlaugs: Reynum að vera „pain in the ass" fyrir Blikana
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar heimsóttu FH þegar 13.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína núna í kvöld með eina leik kvöldsins. 

Víkingar höfðu fyrir leikinn unnið síðustu fimm leiki í röð og á því varð enginn breyting í kvöld þegar sá sjötti bættist við en Víkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn engu.


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Víkingur R.

„Hann var mjög erfiður fyrir okkur. FH gaf okkur mjög góðan leik og mér fannst eini munurinn vera sá að okkar lið er með blússandi sjálfstraust eftir góða sigurgöngu undanfarnar vikur og mánuði á meðan FH-ingarnir skorta aðeins sjálfstraust og þeir hefðu hæglega getað komist í 1-0 og hæglega getað jafnað leikinn ef að það hefði ekki verið fyrir góða vörslu frá Ingvari og við vorum bara að grinda, grinda þennan leik einhvernveginn og náðum að finna ferksleika og karakter til að klára leikinn." Sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings eftir leikinn.

„Þetta var búið að vera erfitt, við fengum ágætis möguleika í fyrri hálfleik til að gera betur og vorum að reyna fara bakvið vörnina og það vantaði svona síðasta boltann einhvernveginn og lélegar fyrirgjafir en svo kom fyrsta markið og það létti aðeins á mönnum og þá þurftu FH-ingar að koma aðeins framar á völlinn og við það opnaðist aðeins svæði á bakvið vörnina."

Nánar er rætt við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings R í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner