Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
banner
   mán 17. febrúar 2020 23:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Solskjær: Heppni að VAR var ekki þegar ég spilaði
„Smáatriðin féllu með okkur, í fótbolta getur það gerst. Chelsea var óheppið með tvö VAR mörk - réttar ákvarðanir en þetta var tæpt," sagði Ole Gunnar Solskjær í viðtali við BBC Sport eftir 0-2 sigur Manchester United gegn Chelsea í kvöld.

„Var Harry Maguire heppin? Mér fannst það ekki. Batshuayi braut fyrst á honum og hann hefði lent ofan á Harry ef löppinn hefði ekki stoppað hann."

„Ég gat svo ekki séð brot hjá Fred í markinu sem dæmt var af. Sem betur fer var ekkert VAR þegar ég var að spila. Svo var Giroud með fótinn fyrir innan, þetta var allavega ekki handarkrikarangstaða,"
sagði Solskjær.

Solskjær fékk að lokum eina spurningu um Paul Pogba: „Pogba á að mæta á æfingu á morgun svo þá sjáum við hvar hann stendur," sagði Solskjær að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
5 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
8 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
9 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
10 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
11 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
12 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
18 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner