Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mán 17. júní 2024 09:05
Elvar Geir Magnússon
Ívar Orri dæmir toppslag Vals og Víkings
Ívar Orri Kristjánsson.
Ívar Orri Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Þór dæmir leik Fylkis og Vestra.
Arnar Þór dæmir leik Fylkis og Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður mikið um dýrðir á Hlíðarenda annað kvöld þegar Valur og Víkingur eigast við í toppslag í Bestu deildinni.

Víkingur er í efsta sæti með 25 stig, þremur stigum á undan Breiðabliki og fjórum stigum á undan Val.

KSÍ hefur opinberað dómaraval fyrir leikinn en það er Ívar Orri Kristjánsson sem sér um að dæma.

Aðstoðardómarar verða þeir Birkir Sigurðarson og Ragnar Þór Bender. Þórður Þorsteinn Þórðarson verður fjórði dómari og Gylfi Þór Orrason verður eftirlitsmaður.

Hér má sjá hverjir dæma leiki morgundagsins í Bestu deildinni:

þriðjudagur 18. júní
18:00 Fylkir-Vestri (Arnar Þór Stefánsson)
19:15 ÍA-KR (Pétur Guðmundsson)
19:15 Stjarnan-FH (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Fram-HK (Helgi Mikael Jónasson)
20:15 Valur-Víkingur R. (Ívar Orri Kristjánsson)

miðvikudagur 19. júní
19:15 Breiðablik-KA

Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Breiðablik 12 8 2 2 27 - 14 +13 26
3.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
4.    ÍA 11 5 2 4 21 - 15 +6 17
5.    FH 11 5 2 4 21 - 21 0 17
6.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
7.    Fram 11 3 4 4 15 - 17 -2 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    KA 11 2 2 7 17 - 27 -10 8
12.    Fylkir 11 2 1 8 16 - 30 -14 7
Er Gareth Southgate rétti þjálfarinn fyrir enska landsliðið?
Athugasemdir
banner
banner