Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
   lau 17. október 2020 14:34
Elvar Geir Magnússon
VAR að kæfa umræðuna um fótboltann
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Kristján Atli Ragnarsson, Liverpool maður og sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolta.net um enska boltann, segir að VAR umræða sé að kæfa alla umræðu um fótbolta.

VAR tók mark af Liverpool i uppbótartíma í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli í grannaslagnum við Everton.

„Eftir svona góðan fótboltaleik þá nennir maður ekki að tala um VAR." sagði Kristján Atli í útvarpsþættinum á X977 í dag.

„Sama hvaða lið á í hlut, svona mark á að fá að standa. Þegar svona mörk eru tekin af þá finnst mér við vera komin á stað þar sem ekki er verið að vinna í þágu leiksins. Þetta var frábær fótboltaleikur þar sem bæði lið sýna styrkleika og veikleika sína. Það er aldrei hægt að ræða neitt án þess að fara í VAR umræðuna."

„Þessi tækni kom upp til að fækka dómaramistökum en síðan VAR kom inn í þessar deildir er allt logandi í VAR umræðum en enginn að tala um fótboltann."

Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan en hér er hægt að hlusta á útvarpsþáttinn í heild sinni.
Athugasemdir
banner