Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
   lau 17. október 2020 14:34
Elvar Geir Magnússon
VAR að kæfa umræðuna um fótboltann
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Kristján Atli Ragnarsson, Liverpool maður og sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolta.net um enska boltann, segir að VAR umræða sé að kæfa alla umræðu um fótbolta.

VAR tók mark af Liverpool i uppbótartíma í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli í grannaslagnum við Everton.

„Eftir svona góðan fótboltaleik þá nennir maður ekki að tala um VAR." sagði Kristján Atli í útvarpsþættinum á X977 í dag.

„Sama hvaða lið á í hlut, svona mark á að fá að standa. Þegar svona mörk eru tekin af þá finnst mér við vera komin á stað þar sem ekki er verið að vinna í þágu leiksins. Þetta var frábær fótboltaleikur þar sem bæði lið sýna styrkleika og veikleika sína. Það er aldrei hægt að ræða neitt án þess að fara í VAR umræðuna."

„Þessi tækni kom upp til að fækka dómaramistökum en síðan VAR kom inn í þessar deildir er allt logandi í VAR umræðum en enginn að tala um fótboltann."

Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan en hér er hægt að hlusta á útvarpsþáttinn í heild sinni.
Athugasemdir
banner