Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
   sun 18. júlí 2021 22:05
Magnús Þór Jónsson
Gísli: Ekki mikið að frétta þegar þeir eru með boltann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson átti mjög góðan leik í Blikaliði sem gerði 1-1 jafntefli við KR í toppslag í Vesturbænum í kvöld.

„Ég er alls ekki sáttur við eitt stig, við vildum þrjú stig í dag."

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

„Markið þeirra var óheppni, það var hik á okkur og við áttum að vera nær Kennie sem setur hann fyrir. Við leyfðum þeim að vera með boltann því það er ekkert mikið að frétta hjá þeim þegar þeir fá að vera með boltann. Mér fannst uppleggið virkilega gott og það heppnaðist, við hefðum átt að nýta færin bara."

Það var töluverður hasar í lokin.

„Leikirnir eru skemmtilegastir þannig, þegar er verið að kítast og pínu æsingur. KR er með hörku lið og hörku barátta í þeim en við náðum alveg að matcha þá í baráttunni."

Nánar er rætt við Gísla í viðtalinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir
banner