Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 18. september 2022 12:26
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Everton og West Ham: Gueye og Paquetá byrja
Mynd: EPA

Everton og West Ham eigast við í seinni leik dagsins og síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.


Bæði lið hafa farið hægt af stað á leiktíðinni og eru aðeins komin með fjögur stig eftir sex umferðir.

Frank Lampard gerir tvær breytingar frá markalausu jafntefli gegn Liverpool í síðustu umferð. Idrissa Gana Gueye er kominn til baka frá PSG og fer beint inn í byrjunarliðið, hann tekur sæti Tom Davies á miðjunni. Þá fer Asmir Begovic í markið til að fylla í skarð Jordan Pickford sem er meiddur.

Everton er ekki búið að vinna leik á deildartímabilinu. Liðið er aðeins með tvö töp og fjögur jafntefli.

David Moyes gerir sex breytingar frá sigrinum gegn Silkeborg í miðri viku en Hamrarnir hafa ekki spilað úrvalsdeildarleik síðan 3. september. 

Lucas Paquetá er í byrjunarliðinu ásamt Thilo Kehrer. Maxwel Cornet og Emerson Palmieri byrja á bekknum.

Everton: Begovic, Patterson, Tarkowski, Coady, Mykolenko, Gueye, Onana, Gordon, Iwobi, Gray, Maupay.
Varamenn: Jakupovic, Keane, McNeil, Doucoure, Coleman, Davies, Vinagre, Rondon, Garner.


West Ham: 
Fabianksi, Coufal, Zouma, Kehrer, Cresswell, Soucek, Rice, Bowen, Paqueta, Fornals, Antonio.
Varamenn: Areola, Scamacca, Lanzini, Downes, Cornet, Dawson, Ogbonna, Benrahma, Emerson.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner