Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fim 19. janúar 2023 15:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ings í læknisskoðun hjá West Ham
Mynd: EPA
Danny Ings er í læknisskoðun sem stendur samkvæmt Sky Sports á Englandi.

West Ham er að ganga frá kaupum á framherjanum frá Aston Villa og mun greiða fimmtán milljónir punda fyrir leikmanninn.

West Ham greiðir tólf milljónir punda fyrir Ings og svo eru síðustu þrjár milljónirnar árangurstengdar greiðslur.

West Ham þarf að skrá Ings fyrir hádegi á morgun svo hann geti tekið þátt í leik liðsins gegn Everton á laugardag.

Ings er þrítugur framherji sem kom til Villa frá Southampton fyrir einu og hálfu ári síðan. Hann hefur skorað fjórtán mörk í 52 leikjum í öllum keppnum fyrir Villa.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner