Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   mið 19. maí 2021 22:43
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Gunnar: Horfði við mér bara sem algjört djók
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík gerði sitt þriðja jafntefli í kvöld þegar liðið heimsótti Fylki í Árbæinn.

"Enn eitt jafnteflið, númer þrjú, hundfúlt að ná ekki sigri. Við fengum svo sannarlega mjög góð færi til að gera út um þennan leik, en það gekk bara ekki upp í dag, en harður leikur og gekk mikið á og vel barist á báða boga," sagði Gunnar þjálfari Keflavíkur eftir leik.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 Keflavík

Fylkir fékk vítaspyrnu á 59. mínútu sem Keflvíkingar voru ekki sáttir með.

"Fyrir mér horfði þetta bara sem algjört djók. Þannig það er best að segja sem minnst um það, eins og ég segi þá var þetta virkilega ódýr vítaspyrna en ég á vissulega eftir að skoða þetta aftur," sagði Gunnar um vítaspyrnudóminn.

Deildin virðist óútreiknanleg eins og hún hefur verið að spilast.

"Þetta er mjög skemmtileg deild, það getur allt gerst og þetta er allt hörkuleikir og geta farið á alla vegu. Þannig þetta er bara skemmtilegt og spennandi verkefni framundan."
Athugasemdir
banner