Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   mið 19. maí 2021 22:43
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Gunnar: Horfði við mér bara sem algjört djók
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík gerði sitt þriðja jafntefli í kvöld þegar liðið heimsótti Fylki í Árbæinn.

"Enn eitt jafnteflið, númer þrjú, hundfúlt að ná ekki sigri. Við fengum svo sannarlega mjög góð færi til að gera út um þennan leik, en það gekk bara ekki upp í dag, en harður leikur og gekk mikið á og vel barist á báða boga," sagði Gunnar þjálfari Keflavíkur eftir leik.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 Keflavík

Fylkir fékk vítaspyrnu á 59. mínútu sem Keflvíkingar voru ekki sáttir með.

"Fyrir mér horfði þetta bara sem algjört djók. Þannig það er best að segja sem minnst um það, eins og ég segi þá var þetta virkilega ódýr vítaspyrna en ég á vissulega eftir að skoða þetta aftur," sagði Gunnar um vítaspyrnudóminn.

Deildin virðist óútreiknanleg eins og hún hefur verið að spilast.

"Þetta er mjög skemmtileg deild, það getur allt gerst og þetta er allt hörkuleikir og geta farið á alla vegu. Þannig þetta er bara skemmtilegt og spennandi verkefni framundan."
Athugasemdir
banner