Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   lau 19. september 2020 13:06
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Leeds og Fulham: Cooper kemur inn - Parker skiptir út fjórum
Leeds United tekur á móti Fulham í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er nýliðaslagur því bæði liðin komust upp úr Championship deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 14:00.

Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð, Leeds gegn Liverpool 4:3 og Fulham gegn Arsenal 0:3.

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, gerir eina breytingu frá leiknum gegn Liverpool. Fyrirliðinn Liam Cooper kemur inn í liðið. Pascal Struijk tekur sér sæti á bekknum.

Scott Parker, stjóri Fulham, gerir fjórar breytingar frá leiknum gegn Arsenal. Aleksandar Mitrovic byrjar og er fyrirliði. Alphonse Areola kemur í markið, Frank Anguissa og Kenny Tete koma þá einnig inn.

Byrjunarlið Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Cooper, Dallas, Phillips, Klich, Costa, Hernandez, Harrison, Bamford.

(Varamenn: Caprile, Alioski, Struijk, Shackleton, Roberts, Poveda, Rodrigo)

Byrjunarlið Fulham Areola, Tete, Hector, Odoi, Mitrovic, Cavaleiro, Reed, Bryan, Onomah, Anguissa, Kamara

(Varamenn: Rodak, Ream, Cairney, Lemina, Knockaert, Kebano, De Cordova-Reid)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner