Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
   fim 20. febrúar 2020 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Býst við erfiðum leik þrátt fyrir vandræði Espanyol heima fyrir
Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves, býst við erfiðri viðureign gegn Espanyol í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að Espanyol sé á botni spænsku úrvalsdeildarinnar.

Síðasta sumar sló Espanyol út Stjörnuna úr Garðabæ í forkeppni Evrópudeildarinnar, samanlagt 7-1. Liðið komst upp úr riðli sínum og mætir enska úrvalsdeildarliðinu Úlfunum á útivelli í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

„Þetta verður erfiður leikur," sagði Nuno, en Espanyol hefur aðeins unnið fjóra deildarleiki á Spáni á tímabilinu. „Það skiptir engu máli hvar þeir eru í deildinni, þetta er önnur keppni og við erum að mæta góðum andstæðingi með góða leikmenn."

„Espanyol er mjög gott lið."

Wolves er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner