Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fim 20. febrúar 2020 16:31
Elvar Geir Magnússon
Raggi Sig byrjar gegn Celtic í Evrópudeildinni
Ragnar Sigurðsson.
Ragnar Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld eru fyrri leikirnir í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meðal leikja er viðureign FC Kaupmannahafnar og Skotlandsmeistara Celtic sem sýndur er beint á Stöð 2 Sport 2 en hann hefst klukkan 17:55.

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson gekk í raðir FCK í janúar en hann var ónotaður varamaður í fyrsta deildarleik liðsins eftir vetrarfrí, 1-0 tapi gegn Esbjerg síðasta föstudag.

Ragnar byrjar í kvöld og spilar sinn fyrsta leik eftir endurkomuna í FCK. Hann lék með liðinu 2011-2014 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum þess.


fimmtudagur 20. febrúar
17:55 Getafe - Ajax
17:55 Sporting - Istanbul Basaksehir
17:55 FC Kobenhavn - Celtic (Stöð 2 Sport 2)
17:55 Cluj - Sevilla
17:55 Club Brugge - Man Utd (Stöð 2 Sport)
17:55 Ludogorets - Inter
17:55 Eintracht Frankfurt - Salzburg
17:55 Shakhtar D - Benfica
17:55 Leverkusen - Porto
20:00 Rangers - Braga
20:00 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
20:00 APOEL - Basel
20:00 AZ - LASK Linz
20:00 Wolfsburg - Malmo FF
20:00 Roma - Gent
20:00 Olympiakos - Arsenal (Stöð 2 Sport)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner