
Mist Elíasdóttir stóð í ströngu í marki Aftureldingar í kvöld þegar liðið tapaði 7-0 á móti Val.
Við vorum góðar á köflum og missum þetta svo smá niður og okkur var refsað. Margir leikir eftir og langt sumar. Við þurfum að setjast niður og ræða hvað við ætlum að gera betur.
Það er erfitt að fá 7 mörk á sig. Ég er ekki að segja að þetta sé draumastaðan. Við þurfum bara að þjappa liðinu saman og ræða hlutina. Sjá hvað við getum gert betur og hvað við ætlum ekki að gera í næsta leik.
„Við vorum góðar á köflum og missum þetta svo smá niður og okkur var refsað. Margir leikir eftir og langt sumar“.
„Við þurfum að setjast niður og ræða hvað við ætlum að gera betur. Það er erfitt að fá 7 mörk á sig. Ég er ekki að segja að þetta sé draumastaðan. Við þurfum bara að þjappa liðinu saman og ræða hlutina. Sjá hvað við getum gert betur og hvað við ætlum ekki að gera í næsta leik“.
„Ég var með kjaft við dómarann. Ég var með kjaft allan tímann og þess vegna er röddin svona rám“.
Sjá einnig:
Sjáðu mörkin: Valskonur skoruðu sjö gegn Aftureldingu
Athugasemdir