
Opnunarleikur HM í Katar hefst klukkan 16:00 á Al-Bayt leikvanginum en þá eigast við gestgjafarnir og Ekvador í A-riðli.
Enner Valencia, Moises Caicedo og Pervis Estupinan eru allir í byrjunarliði Ekvador.
Þetta er í fjórða sinn sem Ekvador spilar á HM en Katar er að spila í fyrsta sinn.
Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á RÚV.
Katar: Al Sheeb; Al-Rawi, Khoukhi, Hassan; Pedro Miguel, Hatem, Boudiaf, Al Haydos, Homam Ahmed; Almoez Ali, Akram Afif
Ekvador: Galíndez; Preciado, Torres, Hincapié, Estupiñán; Ibarra, Méndez, Moisés Caicedo, Plata; Enner Valencia, Estrada.
Athugasemdir