Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   lau 20. desember 2025 00:33
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK 4 - 0 Leiknir
1-0 Arnþór Ari Atlason
2-0 Jóhann Þór Arnarsson
3-0 Aron Kristófer Lárusson
4-0 Þorvaldur Smári Jónsson

HK tók á móti Leikni í æfingaleik í Kórnum í kvöld, Liðin spila bæði í Lengjudeildinni.

Arnþór Ari Atlason kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Þór Arnarsson tvöfaldaði forystuna með laglegri vippu áður en Aron Kristófer Lárusson skoraði svo mark leiksins þegar hann lét vaða fyrir aftan miðju, boltinn endaði í netinu og Aron fagnaði með tilþrifum.

Það var svo Þorvaldur Smári Jónsson, sem fæddur er 2008, sem skoraði fjórða mark leksins. Mörkin og fagn Arons Kristófers má sjá í spilaranum efst.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner