Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
banner
   lau 21. maí 2022 19:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Árni Snær: þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu Eyjamenn á Hásteinsvöll þegar 7.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í dag. 

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð eftir flotta byrjun á mótinu en sóttu mikilvægt stig til Eyja í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 ÍA

„Maður verður að vera sáttur þegar þeir fengu víti á 93. en heilt yfir þá eigum við að vinna þegar við erum komnir einum manni fleirri í stöðunni 0-0 á mínútu 65 eða hvað það var en örugglega blendnar tilfiningar hjá báðum liðum." Sagði Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna eftir leikinn í dag.

Eyjamenn fengu vítaspyrnu í lokinn í uppbótartíma sem átti eftir að verða síðasta spyrna leiksins.

„Ég sá að þeir voru að rífast þarna og hann hefur tekið nokkur víti á mig þannig ég vissi ekki hvort hornið hann myndi fara og hann var eitthvað líka að lesa en þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist."

„Við hefðum getað gert miklu betur, bæði að búa til færi í fyrri og seinni en svo eru bæði liðin orðin 10 þá fer þetta kannski að leysast upp í smá ping pong þannig við hefðum getað gert betur á fullt af stöðum." 

Nánar er rætt við hetju Skagamanna í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner