Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   lau 21. maí 2022 19:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Árni Snær: þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu Eyjamenn á Hásteinsvöll þegar 7.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í dag. 

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð eftir flotta byrjun á mótinu en sóttu mikilvægt stig til Eyja í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 ÍA

„Maður verður að vera sáttur þegar þeir fengu víti á 93. en heilt yfir þá eigum við að vinna þegar við erum komnir einum manni fleirri í stöðunni 0-0 á mínútu 65 eða hvað það var en örugglega blendnar tilfiningar hjá báðum liðum." Sagði Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna eftir leikinn í dag.

Eyjamenn fengu vítaspyrnu í lokinn í uppbótartíma sem átti eftir að verða síðasta spyrna leiksins.

„Ég sá að þeir voru að rífast þarna og hann hefur tekið nokkur víti á mig þannig ég vissi ekki hvort hornið hann myndi fara og hann var eitthvað líka að lesa en þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist."

„Við hefðum getað gert miklu betur, bæði að búa til færi í fyrri og seinni en svo eru bæði liðin orðin 10 þá fer þetta kannski að leysast upp í smá ping pong þannig við hefðum getað gert betur á fullt af stöðum." 

Nánar er rætt við hetju Skagamanna í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner