Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   lau 21. maí 2022 19:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Árni Snær: þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu Eyjamenn á Hásteinsvöll þegar 7.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í dag. 

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð eftir flotta byrjun á mótinu en sóttu mikilvægt stig til Eyja í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 ÍA

„Maður verður að vera sáttur þegar þeir fengu víti á 93. en heilt yfir þá eigum við að vinna þegar við erum komnir einum manni fleirri í stöðunni 0-0 á mínútu 65 eða hvað það var en örugglega blendnar tilfiningar hjá báðum liðum." Sagði Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna eftir leikinn í dag.

Eyjamenn fengu vítaspyrnu í lokinn í uppbótartíma sem átti eftir að verða síðasta spyrna leiksins.

„Ég sá að þeir voru að rífast þarna og hann hefur tekið nokkur víti á mig þannig ég vissi ekki hvort hornið hann myndi fara og hann var eitthvað líka að lesa en þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist."

„Við hefðum getað gert miklu betur, bæði að búa til færi í fyrri og seinni en svo eru bæði liðin orðin 10 þá fer þetta kannski að leysast upp í smá ping pong þannig við hefðum getað gert betur á fullt af stöðum." 

Nánar er rætt við hetju Skagamanna í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner