Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 21. maí 2023 09:15
Elvar Geir Magnússon
Barátta Everton, Leeds og Leicester - Hverjir fara niður?
West Ham og Nottingham Forest eru örugg með áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir úrslit gærdagsins. Southampton er fallið og Everton, Leeds og Leicester eiga á hættu að fylgja liðinu niður.

Leeds og Leicester eru sem stendur í fallsætum en eiga tvo leiki eftir á meðan Everton á aðeins einn leik.

Hér að neðan má sjá hvaða andstæðingum liðin eiga eftir að mæta:

Fallbaráttan:
17. Everton, 37 leikir (-24 í markatölu) og 33 stig
------------
18. Leeds, 36 leikir (-25 í markatölu) og 31 stig
19. Leicester, 36 leikir (-18 í markatölu) og 30 stig
20. Southampton, 36 leikir og 24 stig - FALLIÐ

Leikurinn sem Everton á eftir:
Bournemouth (heima) 28. maí

Leikirnir sem Leeds á eftir:
West Ham (úti) í dag klukkan 12:30
Tottenham (heima) 28. maí

Leikirnir sem Leicester á eftir:
Newcastle (úti) á mánudagskvöld
West Ham (heima) 28. maí

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner