Aston Villa fær Man Utd í heimsókn í eina leik dagsins í úrvalsdeildinni.
Það er ein breyting á liði Aston Villa sem vann West Ham 3-2 en Emi Martinez snýr aftur í markið eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna bakmeiðsla. Marco Bizot sest á bekkinn.
Evann Guessand var kallaður í landsliðshóp Fílabeinsstrandarinnar vegna meiðsla Sebastian Haller. Hann byrjar á bekknum í dag en hann fer á Afríkumótið eftir leikinn.
Þrjár breytingar eru á liði Man Utd eftir 4-4 jafntefli gegn Bournemouth. Patrick Dorgu, Benjamin Sesko og Manuel Ugarte koma inn fyrir Casemiro, Bryan Mbeumo og Amad Diallo.
Casemiro er í banni og Mbeumo og Diallo eru á Afríkumótinu. Kobbie Mainoo hefur verið mikið í fréttum undanfarið en hann er ekki í hópnum í dag vegna meiðsla.
Það er ein breyting á liði Aston Villa sem vann West Ham 3-2 en Emi Martinez snýr aftur í markið eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum vegna bakmeiðsla. Marco Bizot sest á bekkinn.
Evann Guessand var kallaður í landsliðshóp Fílabeinsstrandarinnar vegna meiðsla Sebastian Haller. Hann byrjar á bekknum í dag en hann fer á Afríkumótið eftir leikinn.
Þrjár breytingar eru á liði Man Utd eftir 4-4 jafntefli gegn Bournemouth. Patrick Dorgu, Benjamin Sesko og Manuel Ugarte koma inn fyrir Casemiro, Bryan Mbeumo og Amad Diallo.
Casemiro er í banni og Mbeumo og Diallo eru á Afríkumótinu. Kobbie Mainoo hefur verið mikið í fréttum undanfarið en hann er ekki í hópnum í dag vegna meiðsla.
Man Utd: Lammens, Dalot, Yoro, Heaven, Shaw, Dorgu, Ugarte, Fernandes, Cunha, Mount, Sesko.
Varamenn: Bayindir, Heaton, Fredricson, Malacia, Mantato, Martinez, Fletcher, Lacey, Zirkzee.
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Lindelof, Maatsen, Onana, Kamara, Tielemans, McGinn, Rogers, Watkins.
Varamenn: Bizot, Digne, Garcia, Routh, Bogarde, Hemmings, Buendia, Malen, Guessand.
Athugasemdir


