Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   sun 21. desember 2025 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
Vinícius svaraði baulinu með nýrri prófílmynd
Vinícius er ekki búinn að skora í 14 leikjum í röð með Real Madrid. Leikirnir án marks eru 17 í heildina ef brasilíska landsliðið er talið með.
Vinícius er ekki búinn að skora í 14 leikjum í röð með Real Madrid. Leikirnir án marks eru 17 í heildina ef brasilíska landsliðið er talið með.
Mynd: EPA
Brasilíski kantmaðurinn Vinícius Júnior spilaði fyrstu 83 mínúturnar í 2-0 sigri Real Madrid gegn Sevilla í spænsku deildinni í gærkvöldi.

Honum var skipt af velli í stöðunni 1-0 en lokatölur urðu 2-0. Stuðningsmenn Real Madrid eru ekki ánægðir með hegðun Vinícius að undanförnu og bauluðu á hann þegar Xabi Alonso þjálfari skipti honum af velli.

Eftir leik fór Vinícius á Instagram og svaraði fyrir sig með sínum hætti. Hann breytti prófílmyndinni á Instagram síðu sinni yfir í mynd af sér í brasilísku landsliðstreyjunni, en áður var hann í treyju Real Madrid á þeirri mynd.

Á sama tíma birti hann mynd af sjálfum sér í treyju Real Madrid á Instagram með textanum: ...



Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 19 16 1 2 53 20 +33 49
2 Real Madrid 19 14 3 2 41 17 +24 45
3 Villarreal 18 13 2 3 37 17 +20 41
4 Atletico Madrid 19 11 5 3 34 17 +17 38
5 Espanyol 18 10 3 5 22 19 +3 33
6 Betis 19 7 8 4 31 25 +6 29
7 Celta 18 6 8 4 24 20 +4 26
8 Athletic 19 7 3 9 17 25 -8 24
9 Elche 19 5 8 6 25 24 +1 23
10 Real Sociedad 19 5 6 8 24 27 -3 21
11 Getafe 19 6 3 10 15 25 -10 21
12 Girona 19 5 6 8 18 34 -16 21
13 Sevilla 18 6 2 10 24 29 -5 20
14 Osasuna 19 5 4 10 18 22 -4 19
15 Vallecano 18 4 7 7 14 21 -7 19
16 Alaves 19 5 4 10 16 24 -8 19
17 Mallorca 18 4 6 8 20 26 -6 18
18 Valencia 19 3 8 8 18 31 -13 17
19 Levante 17 3 4 10 20 29 -9 13
20 Oviedo 19 2 7 10 9 28 -19 13
Athugasemdir
banner
banner
banner