Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 22. janúar 2020 21:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Neymar sendi boltann með rassinum
PSG leiðir 2-0 þegar skammt er liðið á seinni hálfleik í leik gegn Reims í franska deildabikarnum.

Marquinhos skoraði fyrra markið eftir hornsyrnu Neymar og þá varð N'Clomande fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir aukaspyrnu Neymar,

Neymar því komið að báðum mörkunum til þessa. Hann átti ansi skemmtileg tilþrif í fyrri hálfleiknum þegar hann sendi boltann með baklhuta sínum.

Hreyfimynd af því má sjá hér að neðan.


Athugasemdir