Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
   lau 22. ágúst 2020 19:29
Þorgeir Leó Gunnarsson
Eysteinn: Það eru tvær hliðar á þessu
Keflavík á toppnum
Lengjudeildin
Eysteinn þjálfari Keflavíkur
Eysteinn þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflvíkingar fóru í Mosfellsbæinn í 11.umferð Lengjudeildarinnar í dag og spiluðu hörkuleik við heimamenn í Aftureldingu. 2-2 var lokastaðan í fjörugum leik. Eysteinn, þjálfari Keflavíkur, var svekktur í leikslok.

„Mér er efst í huga svekkelsi að missa þetta niður því mér fannst við algjörlega komnir með þetta. Við vissum að þeir voru að spila erfiðan leik, rétt eins og við, en þeir voru að ferðast líka. Þetta var algjörlega að ganga upp þegar við settum annað markið en þeir ná svo einni langri aukaspyrnu sem skoppar tvisvar í teignum og það eigum við ekki að sætta okkur við" Sagði Eysteinn meðal annars beint eftir leik.

Nánar er rætt við Eystein í viðtalinu hér fyrir ofan og þar fer hann yfir markmið sumarsins, hugsanlegar breytingar á hópnum og nýjasta leikmann Keflavíkur sem kom á láni frá Stjörnunni.
Athugasemdir
banner