Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 22. september 2023 11:30
Elvar Geir Magnússon
Moyes: Liverpool getur barist um titilinn
Mynd: EPA
Liverpool og West Ham mætast á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni. David Moyes stjóri West Ham býst skiljanlega við erfiðum leik á Anfield.

„Þetta verður stór og erfiður leikur. Þeir geta barist um titilinn og það er gríðarlega erfitt að fara á Anfield, þar sem stuðningsmennirnir þeirra skipta miklu máli," segir Moyes.

„Þeir hafa verið að vinna alla sína leiki og eru að búinir að fá nýja leikmenn inn í hópinn. Það virðist sem þeir séu að finna sitt besta form að nýju."

Jarrod Bowen og Aaron Cresswell eru tæpir fyrir leikinn á sunnudag, Bowen hefur verið veikur og Creswell fundið fyrir meiðslum.

Liverpool er tveimur stigum frá toppliði Manchester City fyrir helgina en West Ham situr í sjötta sætinu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner