Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   sun 22. nóvember 2020 09:55
Elvar Geir Magnússon
Hvernig verður byrjunarlið Liverpool í kvöld?
Mynd: Guardian
Í kvöld taka Englandsmeistarar Liverpool á móti Leicester í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn verður klukkan 19:15.

Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 var rætt við Kristján Atla Ragnarsson, sérfræðing þáttarins um enska boltann, og meðal annars rýnt í mögulegt byrjunarlið Liverpool.

Á meðfylgjandi mynd má sjá líklegt byrjunarlið að mati Guardian.

Fyrirliði Liverpool, Jordan Henderson, er frá vegna nárameiðsla sem hann hlaut í landsliðsverkefni.

Trent Alexander-Arnold, Joe Gomez og Virgil van Dijk eru á meiðslalistanum.

Fabinho, Thiago Alcantara og Alex Oxlade-Chamberlain gætu spilað.

Hlustaðu á útvarpsþáttinn í spilaranum hér að neðan.
Útvarpsþátturinn - Arnar Viðars, Sindri Kristinn og enski
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner