Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mán 23. janúar 2023 20:03
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Fellur ekkert með nýliðunum
Bologna 1 - 1 Cremonese
0-1 David Okereke ('50 , víti)
1-1 Vlad Chiriches ('55 , sjálfsmark)

Bologna og Cremonese gerðu 1-1 jafntefli í Seríu A á Ítalíu í kvöld en það virðist ekkert falla með nýliðunum á þessu tímabili.

David Okereke kom Cremonese yfir með marki úr vítaspyrnu á 50. mínútu leiksins en það tók heimamenn einungis fimm mínútur að jafna metin.

Rúmenski varnarmaðurinn Vlad Chiriches varð þá fyrir því óláni að skora í eigið net.

Lokatölur því 1-1. Cremonese hefur ekki unnið leik á tímabilinu og er í neðsta sæti með 8 stig á meðan Bologna er í 11. sæti með 23 stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
3 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
6 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
12 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
13 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner