Man Utd hefur áhuga á Son og Pavlovic - De Bruyne færist nær Bandaríkjunum - Ancelotti vill Branthwaite
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   þri 23. júní 2015 21:49
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Gunnar: Held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson, þjálfari Selfyssinga var að vonum svekktur eftir naumt 1-0 tap sinna stúlkna gegn toppliði Breiðabliks í kvöld.

Gunnar segir að eitt atvik hafi skilið liðin af.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Selfoss

„Það var vítaspyrnudómur í fyrri hálfleik, það skildi liðin af. Að mínu mati var það rangur dómur, ég held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt. Ég held hún hafi verið jafn hissa og allir hinir þegar hún fékk vítið."

Þrátt fyrir tapið var Gunnar sáttur við spilamennsku liðsins.

„Heilt yfir er ég sáttur, mjög mikil barátta eins og við vissum að þessi leikur yrði. Það vantaði bara að komast í gegnum þær, þær spiluðu mjög flotta vörn."

Gunnar segir markmiðin skýr, það á að vera í toppbaráttu og berjast um titla.

„Við erum ekki í keppni við Breiðablik. Við erum búin að gefa það út að við ætlum að keppa um titla og vera í toppbaráttu, við ætlum að halda því áfram."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner