Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
   þri 23. júní 2015 21:49
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Gunnar: Held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Gunnar Borgþórsson (til hægri)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson, þjálfari Selfyssinga var að vonum svekktur eftir naumt 1-0 tap sinna stúlkna gegn toppliði Breiðabliks í kvöld.

Gunnar segir að eitt atvik hafi skilið liðin af.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Selfoss

„Það var vítaspyrnudómur í fyrri hálfleik, það skildi liðin af. Að mínu mati var það rangur dómur, ég held hún hafi bara dottið enda bað hún ekki um neitt. Ég held hún hafi verið jafn hissa og allir hinir þegar hún fékk vítið."

Þrátt fyrir tapið var Gunnar sáttur við spilamennsku liðsins.

„Heilt yfir er ég sáttur, mjög mikil barátta eins og við vissum að þessi leikur yrði. Það vantaði bara að komast í gegnum þær, þær spiluðu mjög flotta vörn."

Gunnar segir markmiðin skýr, það á að vera í toppbaráttu og berjast um titla.

„Við erum ekki í keppni við Breiðablik. Við erum búin að gefa það út að við ætlum að keppa um titla og vera í toppbaráttu, við ætlum að halda því áfram."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner