Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
banner
   fös 23. ágúst 2019 22:52
Ívan Guðjón Baldursson
Eysteinn Húni: Vont að missa Ísak
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur var ánægður eftir 1-3 sigur gegn Þrótti R. á Eimskipsvellinum.

Liðin mættust í Inkasso-deildinni og á Keflavík veika von um að enda í toppsætunum og komast upp í Pepsi Max-deildina.

„Það gekk allt upp sem við vonuðumst eftir í fyrri hálfleik. Við kláruðum okkar færi og leyfðum þeim svo að sækja í síðari hálfleik. Ég hafði ekki miklar áhyggjur því við stóðum okkur ágætlega í kringum markið," sagði Eysteinn, sem var síðan spurður út í framtíð án Ísaks Óla Ólafssonar sem flytur til Danmerkur í vikunni.

„Það væri klárlega vont fyrir öll lið að missa svona einstakan karakter eins og Ísak og ég óska honum innilega alls hins besta. Við fögnum því þegar strákar sem eru uppaldir hjá okkur komast í atvinnumennsku. Það kemur bara næsti maður inn og vonandi grípur hann tækifærið."
Athugasemdir