Mikill áhugi á Kelleher - Chelsea vill fá Semenyo
   fös 24. janúar 2025 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Dramatík er Januzaj bjargaði stigi fyrir tíu leikmenn Las Palmas
Adnan Januzaj og Fabio Silva fagna markinu
Adnan Januzaj og Fabio Silva fagna markinu
Mynd: EPA
Las Palmas 1 - 1 Osasuna
0-1 Aimar Oroz ('53 )
1-1 Adnan Januzaj ('90 )
Rautt spjald: Dario Essugo, Las Palmas ('72)

Adnan Januzaj bargaði stigi fyrir Las Palmas gegn Osasuna í spænsku deildinni í dag eftir að liðið hafði misst mann af velli.

Osasuna komst yfir með marki Aimar Oroz snemma í seinni hálfleik. Þegar rúmur stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma fékk Dario Essugo miðjumaður Las Palmas sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Þegar átta mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Januzaj beint úr aukaspyrnu, undir vegginn og yfir manninn sem lá fyrir aftan.

Las Palmas er með 23 stig í 14. sæti, þremur stigum frá fallsæti en Osasuna er í 9. sæti með 27 stig.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 23 15 5 3 51 22 +29 50
2 Atletico Madrid 23 14 7 2 38 15 +23 49
3 Barcelona 23 15 3 5 64 25 +39 48
4 Athletic 23 12 8 3 36 20 +16 44
5 Villarreal 23 11 7 5 46 34 +12 40
6 Vallecano 23 9 8 6 27 24 +3 35
7 Real Sociedad 23 9 4 10 20 20 0 31
8 Girona 23 9 4 10 31 33 -2 31
9 Osasuna 22 7 9 6 27 31 -4 30
10 Mallorca 22 9 3 10 19 28 -9 30
11 Betis 23 7 8 8 27 31 -4 29
12 Sevilla 23 7 7 9 25 34 -9 28
13 Celta 23 8 4 11 34 37 -3 28
14 Getafe 23 6 9 8 18 17 +1 27
15 Leganes 23 5 8 10 19 32 -13 23
16 Las Palmas 23 6 5 12 28 38 -10 23
17 Espanyol 23 6 5 12 22 35 -13 23
18 Valencia 23 5 7 11 24 37 -13 22
19 Alaves 23 5 6 12 25 35 -10 21
20 Valladolid 23 4 3 16 15 48 -33 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner