Fótbolti.net bikarinn fer af stað í kvöld en þetta er þriðja árið í röð sem keppnin er haldin. Lið í neðri deildum taka þátt.
Selfoss er ríkjandi meistari en tekur ekki þátt í ár þar sem liðið er í Lengjudeildinni. KFA tapaði úrslitaleiknum í fyrra en liðið hefur leik í kvöld á heimavelli gegn Augnablik.
3. deilldarlið Tindastóls mætir 4. deildarliði Árborgar. Ýmir er í botnbaráttu í 3. deild en liðið mætir KH sem er á toppnum í 4. deild. Hafnir sem leikur í 4. deild heimsækir 3. deildarlið Reyni Sandgerði og Hamar sem er á botninum í 4. deild fær Kára í heimsókn sem er í 2. deild.
Þá er einn leikur í Lengjudeild kvenna þar sem topplið ÍBV fær Fylki í heimsókn sem hefur tapað sex leikjum í röð.
Selfoss er ríkjandi meistari en tekur ekki þátt í ár þar sem liðið er í Lengjudeildinni. KFA tapaði úrslitaleiknum í fyrra en liðið hefur leik í kvöld á heimavelli gegn Augnablik.
3. deilldarlið Tindastóls mætir 4. deildarliði Árborgar. Ýmir er í botnbaráttu í 3. deild en liðið mætir KH sem er á toppnum í 4. deild. Hafnir sem leikur í 4. deild heimsækir 3. deildarlið Reyni Sandgerði og Hamar sem er á botninum í 4. deild fær Kára í heimsókn sem er í 2. deild.
Þá er einn leikur í Lengjudeild kvenna þar sem topplið ÍBV fær Fylki í heimsókn sem hefur tapað sex leikjum í röð.
þriðjudagur 24. júní
Lengjudeild kvenna
18:00 ÍBV-Fylkir (Þórsvöllur Vey)
Fótbolti.net bikarinn
18:00 Tindastóll-Árborg (Sauðárkróksvöllur)
19:15 Ýmir-KH (Kórinn)
19:15 KFA-Augnablik (SÚN-völlurinn)
19:15 Reynir S.-Hafnir (Brons völlurinn)
19:15 Hamar-Kári (Grýluvöllur)
Lengjudeild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 10 | 8 | 1 | 1 | 41 - 7 | +34 | 25 |
2. HK | 10 | 6 | 1 | 3 | 21 - 15 | +6 | 19 |
3. Grótta | 9 | 6 | 0 | 3 | 24 - 14 | +10 | 18 |
4. Grindavík/Njarðvík | 10 | 5 | 2 | 3 | 17 - 15 | +2 | 17 |
5. KR | 9 | 5 | 1 | 3 | 22 - 21 | +1 | 16 |
6. Keflavík | 9 | 3 | 3 | 3 | 14 - 12 | +2 | 12 |
7. Haukar | 9 | 3 | 1 | 5 | 12 - 22 | -10 | 10 |
8. ÍA | 9 | 2 | 3 | 4 | 12 - 17 | -5 | 9 |
9. Fylkir | 10 | 2 | 0 | 8 | 14 - 28 | -14 | 6 |
10. Afturelding | 9 | 1 | 0 | 8 | 3 - 29 | -26 | 3 |
Athugasemdir