Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   þri 24. júní 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Hornfirðingar tómhentir heim frá Grenivík
Marki fagnað.
Marki fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Magni tók á móti Sindra í 9. umferð 3. deildar á laugardag. Spilað var á Grenivíkurvelli og unnu heimamenn 2-0 sigur og bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Magni er í 3. sæti deildarinnar og Sindri er í 9. sæti.

Sævar Geir Sigurjónsson tók þessar myndir á Grenivík.
Athugasemdir
banner