Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 25. janúar.
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu um íslenska landsliðið, nú þegar tveir mánuðir eru í undanúrslitaleikinn gegn Rúmeníu í umspilinu fyrir EM.
Þeir ræddu ítarlega við Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara landsliðsins, sem var gestur þáttarins.
Kiddi vallarstjóri var einnig á línunni og staðan tekin á Laugardalsvelli nú þegar stutt er í leikinn mikilvæga.
Þýski og enski boltinn voru líka til umræðu í þættinum.
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas ræddu um íslenska landsliðið, nú þegar tveir mánuðir eru í undanúrslitaleikinn gegn Rúmeníu í umspilinu fyrir EM.
Þeir ræddu ítarlega við Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara landsliðsins, sem var gestur þáttarins.
Kiddi vallarstjóri var einnig á línunni og staðan tekin á Laugardalsvelli nú þegar stutt er í leikinn mikilvæga.
Þýski og enski boltinn voru líka til umræðu í þættinum.
Þú getur hlustað á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir